Vegahandbókin

English ... Íslenska ... Deutsch ...
Veftré  |  Hafa samband  |  Augl.

Lundar

Lundi er sjófugl af svartfuglaætt. Hann er bæði farfugl og vetrargestur. Hann verpir allt í kringum landið og grefur sér holur í jarðveg sem er nærri sjó. Yfir sumarmánuðna myndast ein mesta lundabyggð í heimi, í Vestmannaeyjum þegar meira en 1,1 milljón lundapör verpa þar.

Sjá meira Upplifðu Ísland  >  Gallerí  >  Sjófuglar
og Upplifðu Ísland  >  Fuglaskoðun
og Upplifðu Ísland  >  Náttúra  >  Dýralíf  >  Fuglar


Copyright © Vegahandbókin ehf.
Base map copyright © LMI
Layout based on YAML.