Vegahandbókin

English ... Íslenska ... Deutsch ...
Veftré  |  Hafa samband  |  Augl.

Vörurnar okkar

Vörurnar okkar

Leita

Staðir


Þjónusta
 

Bók

Vegahandbókin

Vegahandbókin á að baki 40 ára feril í bílum landsmanna. Bókin hefur verið í stöðugri uppfærslu og endur nýjun frá fyrstu útgáfu. Í máli, myndum og með kortum er ferðalangnum vísað til vegar og hann fræddur á ferð sinni um landið.

Lesa bók

Sölustaðir

Fossar

WP
Einhverjar mestu náttúruperlur Íslands eru fossar. þar má nefna Gullfoss, sem er einn af fjölsóttustu ferðamannastöðum landsins og Dettifoss sem er öflugasti foss Evrópu. Hann er 44 m hár og um 100 m breiður.

Glymur, í Botnsá í Hvalfirði var lengi vel hæsti foss landsins, 190 m, en nú hefur foss í Morsárjökli tekið við og er hann 228 m. Botnsá er afrennsli Hvalvatns niður í Botnsvog. Áin steypist niður í stutt en mjög djúpt gljúfur.

Dynjandisfoss er mestur fossa á Vestfjörðum. Hann er í Dynjandisá, sem fellur í Dynjandisvog.

Heimild; http://www.nat.is/travelguide/fossar_islandi.htm (21.ágúst 2012)

Liste
Copyright © Vegahandbókin ehf.
Base map copyright © LMI
Layout based on YAML.