Ábær

Ábær, kirkjustaður, í eyði síðan 1941. Við Ábæ var kennd Ábæj­ar­skotta. Kirkjunni haldið við og mess­að einu sinni á sumri. Þangað er jeppafært.