Ægisdyr

Herj­ólfs­dal­ur, hömr­um gyrt­ur hamra­sal­ur við Æg­is­dyr, þjóð­há­tíð­ar­svæði Eyja­skeggja þar sem þeir halda þriggja sól­ar­hringa há­tíð ár hvert, fyrstu helgi í ágúst.