Æsustaðir

Æsustaðir, fremsti bær í Langadal, prestssetur um skeið, vöxtulegur trjá­garður. Þar fæddist Sigurður Guðmundsson skólameistari (1878–1949).