Akrar

Akrar kirkju­stað­ur og fornt höf­uð­ból. Þar er sagt að Skalla­­grím­ur hafi haft akra sína. Þar bjó um hríð rímna­skáld­ið Árni Böðv­ars­son (1713–76). Vest­ur frá bæn­um geng­ur 5km langt nes, Akra­nes, og skil­ur það ásamt Hítarnesi stórt lón, Akra­ós