Akureyjar

Akureyjar, mik­il hlunn­inda­jörð fyrr. Þar bjó lengi síra Frið­rik Eggerz (1802–94) og Pét­ur (1831–92) son­ur hans, Sig­urð­ur Eggerz (1875–1945) ráð­herra ólst þar upp að nokkru.