Álafoss

Álafoss, þar var ullarverksmiðja við samnefndan foss í Varmá, stofnsett 1896. Nú hafa listamenn vinnustofur þar.