Álar

Álar, nú bergvatnskvísl, en áður ein Markarfljótskvísla, skilur að V–Eyjafjöll og A–Landeyjar.