Álfaskeið

Álfaskeið, dal­verpi í sunn­an­verðu Lang­holts­fjalli, fag­urt um­hverfi. Þar er skóg­rækt­ar­reit­ur. Fyrr­um úti­sam­komu­stað­ur Hreppa­manna.