Álftá

Álftá, lítil bergvatnsá, kemur að mestu úr Hraundal og fellur út í Faxa­flóa. Í henni er laxveiði. Fimm bæir í nágrenni Álftár draga nafn af henni.