Álftanes

Álftanes, kirkju­garð­ur og gam­alt stór­býli yst á sam­nefndu nesi. Þar hef­ur sjór brot­ið mjög af landi. Höf­uð­ból sveit­ar­inn­ar frá fornu fari. Þar bjó Skalla­grím­ur Kveld­úlfs­son sín fyrstu bú­skap­ar­ár. Mik­il hlunn­inda­jörð. Hæð í tún­inu heit­ir Virki. Það­an er víð­sýnt mjög.