Álftavatn

Álftavatn, stöðu­vatn sem Sog­ið renn­ur gegn­um. Sums stað­ar grunnt svo að þar var vað fyrr­um, hið eina á Sog­inu. Svo lygnt er Sog­ið fyr­ir neð­an Álfta­vatn, að sé stór­vöxt­ur í Ölf­usá tálm­ar hún rennsli Sogs­ins og hækk­ar þá í vatn­inu. Við Álfta­vatn fag­urt um­hverfi skógivaxið. Sum­ar­bú­stað­ir.