Álftavatn, stöðuvatn sem Sogið rennur gegnum. Sums staðar grunnt svo að þar var vað fyrrum, hið eina á Soginu. Svo lygnt er Sogið fyrir neðan Álftavatn, að sé stórvöxtur í Ölfusá tálmar hún rennsli Sogsins og hækkar þá í vatninu. Við Álftavatn fagurt umhverfi skógivaxið. Sumarbústaðir.