Almannagjá, hraunsprunga vestan við Þingvelli. Stendur vest ari barmur hennar óhaggaður, en eystri barmurinn er miklu lægri, enda öll landspildan milli Almannagjár og Hrafnagjár sigdæld. Fyrrum lá aðal leiðin ofan í Almannagjá um Kára staða stíg, en frá 1969 lokuð bifreið um allt árið. Á barmi Almannagjár er hringsjá.
