Almenningar

Almenningar, strandlengjan norður frá Hraunum að Mán­ár­hyrnu. Við Almenn­ingsnöf eru sýslumót Skaga­fjarðar­sýslu og Eyja­fjarðarsýslu.