Ánavatn

Ánavatn, um 7 km langt, veiðivatn. Við suðurenda þess er eyðibýlið Heiðarsel, síðasti byggði bærinn í heiðinni, en austur af norðurendanum stóð Veturhús sem fór í eyði 1941.