Andakílsá

Andakílsárvirkjun, orku­ver reist 1947 við foss of­ar­lega í Anda­kílsá. Afl 7,9 MW. Vatns­miðl­un í Skorra­dals­vatni.