Áreyjatindur

Áreyjatindur, 971 m, svip­mik­ið og frítt fjall inn af Reyð­ar­firði. Um Ár­eyja­­dal sunn­an hans lá leið­in um Þór­dals­heiði til Skrið­dals.