Árhver

Árhver eða Vellir, í Reykja­dalsá. Gaus fyrr á árum reglu­bund­ið allt að 12 m hátt en nú því að­eins að sett sé í hann sápa.