Places > Westfjords > Ármúli Ármúli Ármúli, ysti bær á Langadalsströnd, undir samnefndu fjalli, 376 m háu, nú í eyði. Þar var oft læknissetur. Síðastur læknir þar var Sigvaldi Kaldalóns tónskáld (1881–1946). Tók ættarnafnið af Kaldalóni.