Arnarholt

Arnarholt, bær í Staf­holts­tung­um. Við það kenndi sig Sig­urð­ur skáld Sig­urðs­son (1879–1939). Þar er vöxt­uleg­ur barr­við­ar­lund­ur sem gróð­ur­sett­ur var um 1910. Það­an voru þeir bræð­urn­ir Torfi (1902–1996) toll­stjóri, Snorri (1906–86) skáld og Ás­geir (1910–74) sagn­fræð­ing­ur, Hjart­ar­syn­ir.­