Places > Northeast > Arnarvatn Arnarvatn Arnarvatn, þar bjó lengi Sigurður skáld Jónsson (1878–1949), orti m.a. kvæðið Sveitin mín (Fjalladrottning, móðir mín). Hægt er að nálgast veiðileyfi í Arnarvatnsá þar.