Arnarvatnsá

Arnarvatn, þar bjó lengi Sig­urð­ur skáld Jóns­son (1878–1949), orti m.a. kvæð­ið Sveit­in mín (Fjalla­drottn­ing, móð­ir mín). Hægt er að nálg­ast veiði­leyfi í Arnarvatnsá þar.