Arnarvatnshæðir

Arnarvatnshæðir, suðvestan við Arnarvatn (stóra), frægar úr kvæði Jónasar Hallgrímssonar. Hvannamór er austan í hæðunum.