Arnhólsstaðir

Arnhólsstaðir, býli við ána Jóku sem fell­ur úr Þóru­dal. Þar er félags­heimili. Héð­an ligg­ur nú jeppa­fær veg­ur aust­an við Jóku um Þór­dals­heiði (Þórudalsheiði) til Reyð­ar­fjarð­ar. Áður fyrr að­al­lesta­leið af Upp­hér­aði. Háspennulínan til Reyðarfjarðar liggur um Þórdalsheiði og önnur um Hallsteinsdal.