Árskógar

Árskógar, sandorpin hraun, gróðurlítil, austan Þjórsár og norður undir Tungnaá. Var skógi vaxið fram yfir 1600. Landgræðsla ríkisins hefur grætt upp mikið land á þessu svæði.