Ásar

Ásar, bær í Skaftártungu, prestssetur. Þar fæddist Jón Þorkelsson þjóð­skjalavörður (1859–1924). Í fornöld bjó þar Hróar Tungugoði (920) Unason hins danska.