Ásbjarnarnes

Ásbjarnarnes, þar bjó Víga–Barði Guðmundarson (989), bóndi og garpur, sem getið er í Grettissögu og Heiðarvígasögu.