Ásheiði

Ásheiði, víð­áttu­mik­il heiða­lönd aust­ur og vestur frá Ás­byrgi. Land þetta er allt mjög gró­ið lyngi, kjarri og vall­lend­is­gróðri.