Ásólfsskáli

Ásólfsskáli, kirkjustaður. Þar bjó landnámsmaðurinn Ásólfur, hann var kristinn og sagt var að allar ár fylltust af fiski hvar sem hann kom.