Atlastaðir

Atlastaðir, héðan liggur gömul þjóðleið til Hóla í Hjaltadal sem var allfjölfarin af gangandi fólki og ríðandi. Mjög skemmtileg leið sem tekur um 5–7 tíma að ganga.