Auðbrekka

Auðbrekka, gam­alt höf­uð­ból vest­an Hörg­ár. Það­an var Þor­leif­ur fað­ir Björns ríka hirð­stjóra.