Auðnir

Auðnir, þar bjó um lang­an ald­ur Bene­dikt Jóns­son (1846–1939), einn helsti fé­lags­mála­fröm­uð­ur Þing­ey­inga. Dótt­ir hans Unn­ur Bjark­lind (Hulda) (1881–1946) skáld­kona fædd­ist og ólst þar upp.