Austurdalur

Austurdalur, um 50 km langur dal­ur, þröngur, milli hárra hrika­fjalla en víða vel gróinn. Um hann fellur Eystri–Jökulsá, víða í hrika­legu gljúfri, en hvarvetna ill yfir­ferðar. Er nú brúuð milli Merki­gils og Á­bæjar. Í Austurdal var fyrrum mikil byggð, nú aðeins einn bær í byggð.