Ávík

Stóra–Ávík og Litla–Ávík. Upp af tún­inu í Stóru–Ávík er gran­í­t­steinn mik­ill sem þang­að hef­ur bor­ist með hafís frá Græn­landi. Í Stóru–Ávík er Kistu­vog­ur þar sem galdra­brenn­urn­ar fóru fram. Veðurathugunarstöð.