Places > West > Baðstofa Baðstofa Hellnar, hétu áður Hellisvellir og skiptast í Balapláss (efri hlutinn) og Hleinapláss (neðri hlutinn), ströndin sérkennileg, fjölbreytt og fögur vegna furðulegra bergmyndana. Hellirinn Baðstofa með einkennilegri birtu.