Baðstofa

Hellnar, hétu áð­ur Hellis­vell­ir og skipt­ast í Bal­apláss (efri hlut­inn) og Hleina­pláss (neðri hlut­inn), strönd­in sér­kenni­leg, fjöl­breytt og fög­ur vegna furðu­legra berg­mynd­ana. Helli­rinn Bað­stofa með ein­kenni­legri birtu.