Bæir

Bæir, tveir bæir, Hærri– og Neðribær, nú í eyði. Bæjadraugurinn sem Þórbergur Þórðarson(1889–1974) skrásetti sögur af gerði garðinn frægan. Þar er endurvarpsstöð fyrir sjónvarp.