Bæjarnesfjall

BBæjarnesfjall, eftir endilöngu Bæjarnesi, 400–500 m hátt, mjög hömrum gyrt. Hæstir eru hamrarnir í Kletts­hlíð. Bæjarnesið er milli Kvígindis– og Kolla­fjarðar.