Bæjarstaðarskógur

Bæjarstaðarskógur, um 5 km fyr­ir inn­an Skafta­fell. Einn af há­vöxn­ustu og feg­urstu birki­skóg­um á land­inu, með allt að 12 m háum, bein­vöxn­um trjám. Hef­ur Bæj­ar­stað­ar­birki ver­ið rækt­að víða um land og ber af öðru ís­lensku birki. Flat­ar­mál skóg­ar­ins um 22 ha, varðveittur síðan 1935. Jarð­hiti lít­ils hátt­ar vest­an við skóg­inn í Jök­ul­felli, þar stóð sam­­nefnd­ur bær.