Bakkabunga

Bakkabunga, hálsbunga með klettabrúnum vestan að Víðidal. Þar hafa fund­ist steingerðar plöntuleifar í leirlagi, m.a. af elri, lögin tali síðtertíer eða árkvarter.