Bakkafjörður

Bakkafjörður, kaup­tún í landi jarð­ar­inn­ar Hafn­ar. Höfn var löggiltur versl­unar­staður 1883. Íbú­ar voru 77 1. jan. 2012. Íbúar í sveitarfélaginu voru 125. Helstu at­vinnu­veg­ir; fisk­vinnsla og þjón­usta. Þar er vél­báta­út­gerð. Grunn­skóli, heilsu­gæslu­stöð, fé­lags­heim­ili, tjald­svæði, póst­hús og versl­un. Skemmti­­leg­ar göngu­­leið­ir um svæð­ið.