Bakkaflöt

Bakkaflöt, þar er rekin fjölbreytt ferðaþjónusta s.s.gistiheimili, smáhýsi, tjaldstæði, veitingar og þar er miðstöð flúðasiglinga á Austari– og Vestari Jökulsá.