Bakki, eyðibýli. Við bæinn kenndir hinir þekktu Bakkabræður, sem samkvæmt þjóðsögum sem séra Jón Norðmann (1820–77) skráði, voru fjórir og hétu Eiríkur, Þorsteinn, Gísli og Jón. Aðrir segja þá bræður hafa verið þrjá og kenna þá við Bakka í Svarfaðardal.