Places > Westfjords > Balar Balar Balar, ströndin frá Bjarnarfirði að Kaldbaksvík. Undirlendi sáralítið, fjöll brött og hömrótt. Gróður lítill. Hér hefjast Norður–Strandir, eru fjöll þar hærri, landslag svipmeira og hrjóstrugra en á Inn–Ströndum.