Balar

Balar, ströndin frá Bjarnarfirði að Kaldbaksvík. Undir­lendi sáralítið, fjöll brött og hömrótt. Gróður lítill. Hér hefj­ast Norður–Strand­ir, eru fjöll þar hærri, lands­lag svip­meira og hrjóstrugra en á Inn–Ströndum.