Baldursheimur

Baldursheimur, þar fannst 1860 merkilegt kuml úr heiðni, m.a. hnefatafl með teningi og mannslíkani og átti sá fundur drjúgan þátt í að koma af stað stofnun Þjóðminjasafnsins.