Bálkastaðanes

Hrútafjarðarháls, lágur, ávalur, mýrlendur með fúaflóum, en melholt á milli, liggur milli Hrútafjarðar og Miðfjarðarbyggða. Framhald hans til norðurs milli fjarðanna er Heggsstaðanes eða Bálkastaðanes. Á Hrútafjarðarhálsi er talinn vera stærsta himbrimabyggð í Evrópu.