Bárðarkista

Hreggnasi, 469 m, tind­ur fremst á mó­bergs­rana norð­ur frá jökl­in­um. Efst á sama rana tind­ur­inn Bárðarkista 668 m, þar sem þjóð­sögn­in seg­ir Bárð Snæ­fells­ás hafa fólg­ið ger­sem­ar sín­ar.