Baugsstaðir

Baugsstaðir, rjóma­bú, stofn­að 1905, knú­ið af vatns­hjóli. Inn­an­dyra eru upp­runa­leg tæki.