Beinageitarfjall

Út­hér­að, frá Ey­vind­ará til sjáv­ar, skipt­ist í tvö byggð­ar­lög, Eiða­þing­há sunn­ar og Hjalta­stað­ar­þing­há eða Útmannasveit norð­ar. Aust­an að hér­að­inu liggja há og svip­mik­il móbergs– og blá­grýt­is­fjöll, marg­ir tind­ar 1000–1100 m, hæst Beina­geit­ar­fjall 1107 m og Dyrfjöll 1136 m.