Bergárfoss

Mígandisfoss (Bergárfoss), lítill fagur foss við Bergárdal austan Laxár. Hægt er að ganga eftir syllu bak við fossinn.